Thursday, July 19, 2007

Yndislegt að....

--vera á Blönduósi, takk fyrir okkur Maja og Sighvatur (Jóhann er ennþá að leita að Tinna)

--koma heim aftur

--sjá nýja ísskápinn á sínum stað

--sjá þann gamla í Sorpu

--búið sé að laga lekann í þvottavélinni (sem búin er að standa yfir í tæp 2 ár, segið svo að ég sé óþolinmóð ;))

--geta sturtað niður aftur (klósettið var sko bilað)

--hafa getað eytt hálfu sumrinu með börnunum

--vera búin að vera svona dugleg að læra í sumar (Magnea og Hilla vita um hvað ég er að tala, já og Harpa kannski líka)

--vera til

Eru ekki allir sammála??

5 comments:

Anonymous said...

Hjartanlega sammála á Hólabrautinni.

Anonymous said...

sveitin tekur undir þetta líka!

Anonymous said...

Jú mér finnst líka yndislegt að þú getir sturtað niður aftur og sérstaklega að búið sé að laga lekann á þvottavélinni:-)
Eigðu yndislega helgi og vonandi sé ég þig og Elfu eftir vinnu á eftir:-)
Knús Heidda frænka

Ameríkufari segir fréttir said...

Jú allir þessir hlutir eru yndislegir en þó gleðst ég einna mest yfir því að þú getir sturtað niður.
Svo er ég mjög ánægð með að þú sért til, ég væri sorgmædd ef þín nyti ekki við.

Rík og glæsileg? said...

Lífið er yndislegt! Gott að vera jákvæður :)