Thursday, August 23, 2007

Ágúst/September

Jæja prófin búin. Skólinn, Höfn og Köben í næsta mánuði.
Næsta mál á dagskrá er að punga út einhverja tugi þúsunda í skólabækur. Alltaf gaman að eyða peningum, er það ekki?

3 comments:

Ameríkufari segir fréttir said...

Það er gaman að punga peningunum út þegar maður á þá, annars ekki.
En til hamingju að vera búin með prófin.HVernig gekk,heldurðu?

Védís said...

Ég sagði aldrei að ég ætti peningana ;)
Varðandi prófútkomu þá bara bíð ég með endur í hálsi og hnúta í maga.

Anonymous said...

Mér finnst að Eyjólfsstaðir ættu líka vera þarna á lista yfir áfangastaði næsta mánaðar ... og hana nú!