Wednesday, December 19, 2007

Jólin, jólin, jólin koma brátt

ÉG ER KOMIN Í JÓLAFRÍ :)

Fer austur með börnin á morgun, og mun örugglega ekki blogga fyrr en eftir áramót.

Óska öllum sem þetta lesa gleðilegra jóla og vona að allir hafi það gott yfir hátíðirnar.


Kveðja,
Jóla - Védís

9 comments:

Anonymous said...

Góða ferð mín kæra og gleðileg jól. Þú getur alveg sent okkur línu í gegnum Álfheiði...Please...ég sem heimsæki þig á hverjum degi! Kær kveðja, Gulla

Álfheiður said...

Hlakka til að sjá ykkur í kvöld :o)

Anonymous said...

Gleðileg jól og hafið það gott fyrir austan.
Alveg brilliant textinn hjá Lilju Rós. Ótrúleg gullkorn sem koma á þessum aldri :-)
Kveðja
Íris

Anonymous said...

Gleðileg jól til ykkar allra! Hafið það sem allra best fyrir austan yfir hátíðarnar!
koss og knús

Anonymous said...

þetta var frá mér Heiðdísi...

Anonymous said...

Gledileg jól og hafid thad sem best yfir hátídarnar.
//Ellen & co

Ameríkufari segir fréttir said...

Gleðileg jóltil ykkar allra. Heyrumst vonandi fyrir áramót, Svanfríður.

Anonymous said...

Gledileg jol. Knus og kossar fra Kanarifraenkunni sem stalst a netid.....

Anonymous said...

Hæ hæ

Vildi bara óska ykkur fjölskyldunni gleðilegra jóla. Við sjáumst kannski í janúar, en við stoppum nú reyndar bara til 10.!

Kveðja

Margrét