Tuesday, January 15, 2008

JIBBÝ

Jæja síðasta einkunnin kom LOKSINS í dag, hélt að hún myndi aldrei koma.
Niðurstaðan er sem sagt að ég náði öllum prófunum (sem voru reyndar bara fjögur), og er bara ánægð með það. Ein einkunnin verður reyndar vonandi löguð í haust því ég stefni að því að taka prófið aftur til að fá hærri einkunn.

En það er best að halda áfram að skrifa um lykilgetu fyrirtækja, svo ofsalega skemmtilegt ;)

10 comments:

Anonymous said...

Vá innilega til hamingju, klár stelpa ;-)))
Kveðja
Íris

Anonymous said...

Til hamingju með þetta, stórglæsileg frammistaða. En að taka próf aftur sem maður hefur náð? :/

Anonymous said...

Védís heili:-)

Ameríkufari segir fréttir said...

Til hamingju Védís-þetta var flott og hefði verið flott þó að prófin hefðu bara verið eitt.
GLæsilegt hjá þér.

Anonymous said...

Til lukku með prófniðurstöðurnar! Hvað á svo að stúdera á vormisseri?

kv Lena

Védís said...

Á þessari önn er ég í aðferðafræði, stjórnun og skipulagsheildir, reikningsskil og svo fjármál II.

Védís said...

Á þessari önn er ég í aðferðafræði, stjórnun og skipulagsheildir, reikningsskil og svo fjármál II.

Anonymous said...

Til hamingju Védís! Það er mikill léttir að ná öllu, er búin að sannreyna það. Snillingur. Erna

Anonymous said...

Til hamingju fraenka!!

Anonymous said...

Védís þú ert snillingur og ekkert annað !!!!

kv,
hinn snillingurinn ;)