Ég er nú ekki vön að koma með einkunnir hér inn, en nú bara verð ég. Fyrsta nían er komin í hús, MIKIÐ VAR!!
Þessi einkunn hækkaði meðaleinkunnina mína upp í svokallaða fyrstu einkunn, og það er bara frábært.
Svo er bara að bíða eftir næstu tölum sem koma vonandi fljótlega, ég þykist reyndar vita að þær tölur lækka meðaleinkunina mína en það verður bara að hafa það.
8 comments:
Glæsilegt til hamingju kæra frænka:-) Sit á náttfötunum, var að vakna og er loksins að fara að sækja börnin mín á flugvöllinn... vei vei
Til hamingju! Efast ekkert um að hinar einkunnirnar verða fínar líka.
Kv Lena
Til lukku!
You go girl!!!
frábaert ad heyra mikid ertu dugleg:)
Til hamingju Védís mín..þetta er glæsilegt. Gulla
Gleðilegt ár sömuleiðis, og til hamingju með níuna!
Glæsilegt frænka. Þetta er frábært.
Svanfríður
Post a Comment