Ég var að heyra á Bylgjunni að New Kids on the Block eru að koma saman aftur. Svanfríður heyrirðu það?? Við vorum nú ekki lítið skotnar í þeim hérna um árið. Vorum sannfærðar um að þeir væru að horfa á okkur af plakötunum og svona, hihi.
Þeir eru víst búnir að opna vefsíðuna aftur og hvaðeina.
Eru ekki allir að missa sig úr spenningi núna....
9 comments:
NKOTB!!!! Jæja, allt er nú til undir sólinni:) Hvað segirðu um að ef þeir spila tónleika hér í Chicago að þú komir og við förum á tónleika með þeim? Og sleppum af okkur beislinu, öskrum með öllum hinum konunum sem flest allar væru komnar á fertugsaldurinn:)
hverjir eru þetta?? Ég er ekki að missa mig úr spenningi...
Ekki get ég nú sagt að ég spennt...enda er ég nú líka orðin svo gömul,he,he.... kv.Gunna
oooojjjjjjj þeir voru svo glataðir! ha ha ha
Ég rétt svo náði að vita hverjir það voru..
ja sko Heiðdís. Ástæðan fyrir því að þér þykja þeir glataðir er bara að þú náðir rétt í skottin á þeim:) Þeir voru æðisleeeegir. Ógesslega kúl skoh. Ég viðurkenni alveg fúslega að eftir þetta strákaband, fílaði ég ekkert annað, eitt band er alveg nóg.
Já ég var reyndar meira fyrir backstreet boys...
Þú ert svo mikið baby Heiðdís mín... ha ha ha Þeir rúluðu sko á sínum tíma, ofsalega flottir.... Hvernig líta þeir hins vegar út í dag, gamlir útúrsjúskaðir "miðaldra" menn??? ha ha ha, (á aldri við okkur....)
ertu búin ad kíkja á nýju vefsíduna theirra?
Hæ skvís, ég man eftir einni sem var með mér í Eiðaskóla, hún gersamlega forfallin New Kids On The Block, hún var sú eina sem hélt og dáði þá,hahaha.
Eru e-h fleiri til í ´74 hitting???
Kveðja Lilja Bj
Post a Comment