Ég heyrði einmitt Kaktus Ilmur í dag í útvarpinu þegar verið var að ræða þessi nöfn, var bara búin að gleyma því. Hvað varð eiginlega um Jón og Guðrúnu??
Þetta er náttúrulega bara mannvonnska á háu stigi! Býður uppá einelti! Hverjum dettur í hug að gera börnunum sínum þetta? Svo má ekki skíra Friðrik, af því það hefur ekki endingu, það þarf að vera FriðrikUR! Ó MÆ GOD! Mannanafnanefnd hlýtur að vera samansett af hasshausum, annað getur bara ekki verið!
8 comments:
Ertu ekki að grínast? Ég hélt að ekkert gæti slegið við karlmannsnafninu Kaktus Ilmur! Fólk er ekki í lagi. Kv. Gulla
Ég heyrði einmitt Kaktus Ilmur í dag í útvarpinu þegar verið var að ræða þessi nöfn, var bara búin að gleyma því. Hvað varð eiginlega um Jón og Guðrúnu??
já eða Ljótur Nóvember Bambi?
Voðalega smart..
Er nokkuð 1.april
Hvað er fólk að pæla!!!!
Þvílík hörmung.
Elfa
hvad aetli amma segi... henni fannst t.d. Lea ekkert fallegt, ja ekkert nafn eiginlega ;)
BULL.
Það er verið að segja öðrum börnum að stríða þeim ólánsbörnum sem heita svona nöfnum.
Þetta er náttúrulega bara mannvonnska á háu stigi! Býður uppá einelti! Hverjum dettur í hug að gera börnunum sínum þetta? Svo má ekki skíra Friðrik, af því það hefur ekki endingu, það þarf að vera FriðrikUR! Ó MÆ GOD! Mannanafnanefnd hlýtur að vera samansett af hasshausum, annað getur bara ekki verið!
Post a Comment