Sunday, March 02, 2008

Jæja þá er mars genginn í garð, páskar á næsta leyti, rosalega líður þetta hratt.
Þetta er búin að vera góð helgi, fengum heimsóknir bæði í gær og í dag og hér var mikið stuð.
Börnin eru bæði frekar þreytt, en Jóhann situr stjarfur núna yfir Múmínálfunum.

Ég er að fara í Kringluna í fyrramálið að kaupa mér skó, LOKSINS, það er nefnilega gat á mínum og ég er alltaf blaut í fæturna þessa dagana. Ætla meira að segja að kíkja á nokkrar flíkur líka (suss, ekki segja Tomma :))

8 comments:

Ameríkufari segir fréttir said...

Njóttu skóinnkaupanna:) Ég verð með þér í anda.

Anonymous said...

Ég held kjafti:-) takk fyrir okkur, ég borðaði ekki mikið í kvöldmat skal ég segja þér.... I wonder why???
Kveðja frá matargatinu:-)

Anonymous said...

ohhh hvað mig langar í nýja skó...

Anonymous said...

TOMMMMMMI! kveðja Gulla

Anonymous said...

Takk kærlega fyrir okkur gaman að koma og leyfa krökkunum að leika saman. Þótt það hafi nú aðallega verið stóru stelpurnar :-)
Kveðja
Íris og co
P.s langar að fá uppskriftina af skúffukökunni, gleymdi að biðja þig um hana.

Anonymous said...

Innlitskvitt frá mér til þín.
Maí, júní, júlí og ágúst, skiptir ekki máli , bara að við hittumst.
Kveðja Lilja Björk

Anonymous said...

Skór skór skór..... ekkert betra en ad kaupa sér nýa skó:) Vonandi fannstu eitthvad á faeturna á thér :)

Anonymous said...

Sæl frænka og takk fyrir innlitin á síðuna mína. Alltaf gaman að fá kveðju frá fólki úr fortíðinni.
Kær kveðja
Dísa (Eiríksdóttir)