Monday, May 12, 2008

Heitur dagur :)

Ég er opinberlega orðin brennuvargur ;)
Kveikti í í dag, en náði að slökkva sjálf.....svaka dugleg ;)
En síðasta prófið á morgun, og svo verð ég mamma aftur

9 comments:

Anonymous said...

Náðust myndir af brunanum, eða af þér við slökkvistörfin??? ha ha ha

Gangi þér vel í síðasta prófinu á morgun:-)

Védís said...

Nei ég var alein þegar slökkvistarf fór fram, þannig að mér finnst ég hafa verið mjög dugleg.

Anonymous said...

og í hverju kveiktirðu?

Álfheiður said...

Nákvæmlega ... í hverju kveiktirðu og hvernig fórstu að því?
Gangi þér vel í prófinu ... hringi í þig í dag :o)

Védís said...

Skulum bara segja að ég efast um að ég fái að útbúa mér mat aftur í fyrirtækinu hjá tengdó :S

Ameríkufari segir fréttir said...

Viltu að ég gefi Snorra símann þínn-hann gæti gefið þér tips?:)

Álfheiður said...

SVANFRÍÐUR!!!

hehe ... ég hló þegar ég las kommentið frá Svanfr.

Anonymous said...

Ég hefði haldið að þú hefðir NÆGAN tíma til þess að blogga núna fyrst öll prófin eru búin???????...... he he

Góða skemmtun fyrir austan:-)

Anonymous said...

ha ha ha segdu okkur meira frá brunanum... og góda skemmtun med konunum :)