Friday, May 30, 2008

Nokkrar myndir

Jæja, ég ákvað að láta loksins verða af því að setja inn nokkrar myndir, á fyrstu myndinni er Lilja Rós sjálfsagt á leiðinni í afmæli, mynd númer 2 sýnir þau systkinin á hjólunum sem þau fengu í sumargjöf, en restin er frá Spáni. Lilja Rós naut sín í laugunum, og svo eru nokkrar frá því við fórum í heimsókn í safarí dýragarð. Og nú má ENGIN kíkja hér inn nema að kvitta, mig langar að vita hverjir skoða þetta blogg mitt.










21 comments:

Anonymous said...

alltaf gaman að sjá myndir :)
kvitt kvitt

Ameríkufari segir fréttir said...

myndablogg....mmmmmmmm

Álfheiður said...

Skemmtilegar myndir.

Anonymous said...

gaman gaman flottar myndir :)

Anonymous said...

Bara ég hún kiða kið...Fallegar myndir. Kær kveðja frá okkur Bróa

Anonymous said...

Flottar myndir, Lilja Rós hefur greinilega skemmt sér vel. Engar myndir af þér?????? mér fannst reyndar flott myndin af krókódílnum ;)

kv, Magnea

Anonymous said...

Kvitt, kvitt, kíki stundum á síðuna hjá þér. Kveðja Sóley:)

Anonymous said...

Auðvitað skoðað reglulega. JSL

Anonymous said...

Hey loksins, gaman að sjá myndir halda þessu áfram og kannski setja inn myndasíðu????
Kveðja
Íris

Anonymous said...

Flottar myndir af flottum krökkum.
Elfa

Anonymous said...

kvitt :)

kv Lena

Anonymous said...

Bíddu bíddu engin mynd af þér ?? hihihi...
Kíki stundum við ;)

Kv. Hilla

Anonymous said...

Þetta eru myndarbörn sem þú átt Védís! Kíki stundum við á netflakki ;o)
kv. Íris (Álfheiðarvinkona)

Anonymous said...

Takk fyrir okkur í kvöld, komst loksins í að skoða myndirnar ykkar:-)

Anonymous said...

Voðalega eru þau myndarleg á hjólunum sínum. Hvar fékstu þau? Er að byggja kjarkin í mína í svona stóru fólka hjól - er Jóhann farin að ferðast á sínu?
Kv
Harpa

Anonymous said...

Yndislegar myndir!

Bestu kveðjur,
Heiðrún Hámundar

Anonymous said...

Gott að það var svona gaman hjá ykkur úti. Greinilegt að það var gaman hjá Lilju Rós en hvað með þig ??

Anonymous said...

hæhæ

sætar myndir

ég skoða síðuna þína á hverjum degi Védís mín

kveðja Sjabba

Anonymous said...

skemmtilegar myndir. LR hefur greinilega haft tad gott a Spani!!!

Gunna

Anonymous said...

Kíki hér annað slagið. Það er greinilegt að þið hafið skemmt ykkur vel. Kveðja Erna

Anonymous said...

Hæ hæ flottar myndir Lilja Rós virðist hafa skemmt sér vel :)
Kveðja Daðey