Monday, August 18, 2008

Ekki merkilegt en......

bara svona fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá er ég ekki gargandi lengur, enda bara þreytandi að garga lengi ;)
Ég er búin í sumarprófum (tók reyndar bara eitt), er á leiðinni til Ameríkunnar góðu í næstu viku og hlakka bara til. Svo er Höfn á næsta leyti að hitta móðurfjölskylduna mína sem er án efa hressasta fólk í heimi, skólinn fer að hefjast í næsta mánuði og ég hlakka bara til.
Meira er svo á döfinni á næstu mánuðum og ég mun upplýsa ykkur um það seinna :)

7 comments:

Anonymous said...

Nóg að gera hjá minni! hvað ertu að fara að gera í ameríkunni?

Anonymous said...

Nóg að gera hjá minni! hvað ertu að fara að gera í ameríkunni?

Jóhanna Ósk said...
This comment has been removed by the author.
Jóhanna Ósk said...

Hæ hæ, missti af þér á msn í gær.. væri alveg til í að fá að kaupa af þér þessar bækur ef þær eru enn í boði :)

Ameríkufari segir fréttir said...

Gott að þú sért hætt að garga, mér líður mun betur að vita það:)

Anonymous said...

já thessi hressa fjölskylda okkar.... thad er hundleidinlegt ad komast ekki og vera med ykkur :)

Anonymous said...

ooo hvað ég övunda þig að vera að fara út :) :)

kv Daðey