Friday, December 19, 2008

Jólafrí

Jæja þá er síðasta prófið búið, skilaði því rétt eftir hádegi í dag.
Nú ætla ég að njóta jólaundirbúnings með börnunum mínum, éta smákökur, versla pínulítið og hafa það gott hér heima.
Við ætlum að eyða aðfangadagskvöldi heima hjá okkur í fyrsta skipti í þrjú ár, Lilja Rós varð eitt bros þegar ég sagði henni að við yrðum heima hjá okkur, en hún var reyndar ekki minna ánægð þegar ég sagði henni að við færum austur til að vera þar yfir áramótin. Hlakka mikið til að hitta fólkið mitt :)

6 comments:

Ameríkufari segir fréttir said...

Þetta hljómar allt vel..njóttu þín:)

Álfheiður said...

Hlakka líka til að hitta fólkið þitt :o)

Anonymous said...

Hafdu thad sem allra best um jólin fraenka!

Anonymous said...

Védís mín, við Brói sendum innilegar óskir um gleðileg jól. Njótið þeirra í hörgul. Gulla

Anonymous said...

Gleðileg Jól !!!

Anonymous said...

kvitt kvitt