Wednesday, December 03, 2008

Próf, próf og aftur próf

Ég er í Gimli þessa dagana að læra (og blogga greinilega;))
Ef einhvern langar í Hámu-kaffi endilega mætið á svæðið.

8 comments:

Anonymous said...

Gangi thér vel í prófunum fraenka :)
Kemst thví midur ekki í kaffi!

Anonymous said...

Gangi thér vel í prófunum fraenka :)
Kemst thví midur ekki í kaffi!

Anonymous said...

hvað er hámu kaffi?
en annars segi ég bara "brake a leg"!

Védís said...

Heiðdís: Hámukaffi er dýrindis kaffi sem fæst í kaffisölunni í Háskólatorgi.
Of ef fólk vill fá mjög sérstakt kaffi (sem ég reyni að forðast) þá fer það á kaffistofuna í Odda ;)

Anonymous said...

tá veit ég tad aetladi ad spurja

Álfheiður said...

Selja þeir ekki líka Pepsi max?
Þá gæti ég kannski komið ...

Anonymous said...

Ég kem ekki í kaffi, er að læra fyrir próf á Bogaslóðinni. Gangi þér vel og það verður svo gaman þegar prófunum lýkur ef vel hefur gengið. Ég er búin að frjósa í einu. Áfram Védís. Kveðja Erna

Védís said...

Erna, fraustu? Það má ekki :S

Gangi þér líka vel :)