Lilja Rós og frændi hennar, hann Árni Jökull, eru hér saman að róla á ættarmóti sem haldið var á Jökuldal fyrir stuttu síðan. Þau ná svo vel saman í þessari Egilsstaðaheimókn okkar að það er alveg frábært. Nú er ég búin að gista hjá Álfheiði systur í tvær nætur og þau eru svo góð saman.
Enda með eindæmum vel upp alin börn ;)

Kveð í bili, læt kannski heyra frá mér áður en ég fer aftur suður.
1 comment:
Þau eru bara sætust þarna. Hafðu það gott fyrir austan og ég heyri í þér á msn þegar þú ert komin heim.
Post a Comment