
Ég bara varð að setja inn þessa mynd til að sýna drenginn eftir klippingu. Þvílík breyting á einu barni.
Annars er ekkert að frétta af okkur, Álfheiður systir og fjölskylda eru að koma í mat á eftir og svo förum við Álfheiður eftir matinn að hitta tvær eða jafnvel þrjár frænkur okkar. Það verður sjálfsagt mikið hlegið og spjallað.
3 comments:
JIIIII hann eldist alveg um nokkra mánuði strákurinn.... Hann er svo mikil krúsídúlla, hlakka til að hitta ykkur í kvöld og spjalla mikið... kv Heiðrún
Ohhh hvad ég hefdi viljad vera med ykkur...!
vá hvað hann "fullorðnast" eftir klippinguna og svo sjást kinnarnar svo miklu betur:) Þessi augu gætu dáleitt mann, svo stór og falleg eru þau(enda vel ættaður)
Post a Comment