Jæja þá er komið að því sem margir hafa beðið eftir.
Á morgun liggur leiðin á Höfn og á laugardag mun móðurfjölskyldan mín, (skemmtilegasta fólk í heimi ;)), koma saman og fagna níræðisafmæli afa míns.
Þetta verður án efa mjög skemmtileg helgi og við litla fjölskyldan munum bruna aftur í bæinn á sunnudag.
Auðvitað reynir maður líka að hitta föðurfólkið en mér skilst að fáir séu heima þessa helgi.
Góða helgi allir saman, ég veit að það verður gaman hjá mér og mínum :)
5 comments:
Hlakka til að sjá þig!
Til hamingju með afa þinn;)Skemmtu þér vel á Höfn ;) Kveðja frá Hellissandi Sjabba og Kristín Vigdís
hlakka til að sjá þig og þína, ykkur er boðið í súpu þegar þið mætið á svæðið!
Til hamingju með Gísla. Skemmtið ykkur vel og góða ferð.
Svanfríður.
Varð bara aðeins að kíkja við.Ekki nóg að tala við þig í simann í ....langan tíma. Kv.Gunna.
Post a Comment