Friday, November 09, 2007

Afmæli

Hann á afmæli í dag,
hann á afmæli í dag,
hann á afmæli hann Tommi
hann á afmæli í dag.

Já eins og nokkrir aðrir í minni fjölskyldu þá á Tommi afmæli í dag. Svo á Jóhann afmæli eftir tæpa viku og afmælisveisla fyrir hann verður haldin 11.nóvember. Nóg að gera í þessum afmælishöldum, bara gaman að því.
Ég á núna að vera að læra, baka, vera í Bónus, ganga frá þvotti, þrífa en í staðinn þá ákvað ég að fá mér kaffi og setjast fyrir framan tölvuna.

7 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið frá Gullu og Bróa

Anonymous said...

Aftur til hamingju með daginn

Anonymous said...

Til hamingju með kallinn, og já Jóhann að verða 2 ára OMG hvað þetta er allt fljótt að líða.
Kveðja
Íris

Ameríkufari segir fréttir said...

Til hamingju með daginn,Tommi. Hafðu það gott og stjanaðu nú við konuna svona í tilefni dagsins:)

Anonymous said...

Til hamingju með kallinn elsku Védda mín, sjáumst á sunnudaginn:-)

Anonymous said...

Til hamingju með Tomma og Jóhann!!

knús og kremja!

Anonymous said...

Til hamingju með daginn Tommi og hafið það sem allra best kveðja frá Sandi Sjabba og co