Thursday, November 15, 2007

Afmæli

Þá er litli gaurinn minn orðinn tveggja ára, rosalega líður tíminn hratt.
Hann hlustaði á afmælissöng í morgun og klappaði vel fyrir mér og Lilju Rós að honum loknum.

9 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með prinsinn þinn:-)

Karen said...

Hæ hæ og innilega til hamingju með prinsinn :)

Anonymous said...

Til hamingju aftur :o)

Anonymous said...

til hamingju mep drenginn!

Anonymous said...

Til hamingju með drenginn Védís mín. Gulla

Anonymous said...

Til hamingju með snáðann
Afmæliskveðjur frá Egs

Anonymous said...

til hamingju med strákinn thinn!!

Anonymous said...

Ég fór allt í einu að pæla... þoldi hann sönginn ykkar sem sagt betur heldur en okkar um síðustu helgi??? ha ha ha

Anonymous said...

Hvað er annars að frétta af Kína??