Af því að þið eruð svo dugleg að kvitta þá bara neyðist ég til að skrifa meira ;)
Ég var að rifja það upp áðan að núna er ca ár síðan:
- ég varð dagmömmulaus og var heima með Jóhann í um það bil 4 vikur
- tölvan mín hrundi og allt skóladótið hvarf (fékk það þó aftur seinna)
- Lilja Rós veiktist og endaði inn á spítala
Já það var sko stuð fyrir vorprófin í fyrra og ég fékk EKKI taugaáfall, hvað er ég þá að stressa mig núna þó að Jóhann sé búin að vera veikur í tvær vikur í þessum mánuði??
10 comments:
OK, ég skal kommenta ...
Þú ert nú ekki týpan til að fá taugaáfall ... ef það er hægt að segja svoleiðis!
Gangi þér vel!
Ég skal líka kommenta....
Hlakka mikið til að koma í grill á morgun og hitta ykkur systur (+ maka og börn auðvitað) Túrílú
Kvitt,kvitt.
Hlakka til að sjá ykkur öll á morgun, og hlægja hátt og mikið.
"stóra" systir og gamla frænkan
Kvitt,kvitt.
Hlakka til að sjá ykkur öll á morgun, og hlægja hátt og mikið.
"stóra" systir og gamla frænkan
... vonandi skemmtið´ykkur vel ...
Það er nú ekki spurningin þar sem við erum einstaklega skemmtilegt fólk af mjög svo skemmtilegu fólki komin:)
Elfa
Ég HLAKKA svo mikið til að sjá ykkur að ég tel orðið í aðra helgi og ég lýg því ekki.
ÉG man fyrir ári síðan-þú varst ekki voða kát með tölvuna þína þá. Skiljanlega.
heyrumst og sjáumst bráðum.
hefdi sko verid til í ad koma líka :)
hafdu thad gott um helgina!
Viltu að við commentum meira svo þú bloggir aftur??? Góða ferð austur kæra frænka....
Hvenær fáum við næstu færslu?
Elfa
Post a Comment