Saturday, September 27, 2008

Ég á afmæli í dag

Jæja þá er maður orðin árinu eldri, við ætlum bara að hafa það rólegt heima því Lilja Rós tók upp á því að veikjast í nótt.

11 comments:

Anonymous said...

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ VÉDDA MÍN:-)

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið. Hafið það gott og vonandi hressist Lilja Rós fljótt. Kveðja Erna

Álfheiður said...

Til lukku með árin öll.
Kv. frá okkur öllum.

Ameríkufari segir fréttir said...

Til hamingju með afmælið elsku Védís mín. Njóttu dagsins. Batnaðarkveðjur til Lilju Rósar. Kveðjur frá okkur öllum:)

Anonymous said...

TIl lukke með árin 34.
Kveðja frá Lilju Bj sem er ennþá 33

Anonymous said...

Betra seint en aldrei....

Til hamingju fraenka!!

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið, á laugardaginn. Berta seint en aldrei hihi.
Júliana

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið á laugardaginn var :D

Anonymous said...

JÆJA.... kominn tími á nýtt blogg kanski??

Anonymous said...

rosalega langt afmaeli.......

Anonymous said...

Þetta er bara mánaðarskemmtun hjá þér:-)Og rúmlega það.....