Monday, October 27, 2008

Kvart,kvart

Hvað er eiginlega í gangi? Ég var með upp og niðurpest í síðustu viku og þessi vika hófst á gífurlegri hálsbólgu og hitavellu.
Er heima í dag og reyni að kyngja ekki oft ;)
Annars er þetta ágætis "megrun" hehe, þarf samt ekki alveg á henni að halda akkúrat núna. Frekar í janúar ;)

En sem sagt ef einhvern langar í pest/ir, þá bara koma hingað, ég virðist eiga nóg til af þessu.

7 comments:

Anonymous said...

vonandi batnar thér fljótt ekkert verra en ad vera med hálsbólgu...

já og thú tharft vilkilega ekki á megrun ad halda... sérstaklega ekki eftir sídustu viku ;)

Anonymous said...

ææ litla greyið :) vonandi gengur þetta fljótt yfir, og vandræði með aukakílóin? hmm?!!

Batakveðjur
Elfa

Védís said...

Þriðji "sjúkdómurinn" hefur komið upp hér á heimilinu, þetta er alveg ótrúlegt bara hehe

Anonymous said...

ertu ekkert ad verda frísk?

Anonymous said...

Hættu að kvarta og farðu að blogga:-)

Anonymous said...

Er nú orðin dálítið þreytt á þessum kvörtunum í þér góða mín ;)
Elfa

Anonymous said...

kvart kvart, kemur ekki brádum ný faersla ?