Tuesday, June 19, 2007

Smá getraun

Hvað haldið þið að orðið "liðugt" þýði á færeysku þegar það kemur fyrir í sjónvarpsdagskrá?
Og svo borðaði ég "haf-hesta-unga" um daginn, hvað haldið þið að það sé?

8 comments:

Rík og glæsileg? said...

liðugt þýðir örugglega.... spennandi???

Anonymous said...

Fjölbreytilegt??? ha ha ha
Kv. Heiðrún

Anonymous said...

Ohhh...man ekki hvað þú sagðir að hafhestunginn var...en liðugt er örugglega fjölbreytilegt eða eitthvað í áttina.
Annars hugsa ég bara um teygni og allratap þessa dagana, alveg ótrúlega skemmtilegt!! ;)

kv
Magnea

Ameríkufari segir fréttir said...

ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir en ég er samt að hlæja:)

Anonymous said...

Eru það ekki máfsungar? Fæeyskan er svo yndislegt mál, og rökrétt. Veistu hvað "flaga" þýðir? Kveðja úr Hornafirði. Gulla

Védís said...

Fílsungar en þú varst nálægt því Gulla
Liðugt = Dagskrárlok

Anonymous said...

hæ hæ ég fann bloggið þitt aftur ,
og þar er búið að vera gaman að lesa og geta fylgst með þessu ævintýri þínu!
góða skemmtun og svo sjáumst við vonandi í sumar?
kveðja
Beta

Védís said...

Gaman að "sjá" þig hér Beta.
Það væri nú gaman að hittast í sumar, höfum ekki sést síðan í des 2005.
Þú mátt endilega setja mig inn á msn-ið þitt (ef þú ert með svoleiðis), vedis@torg.is