Tuesday, April 03, 2007

Páskar framundan

Óska öllum sem lesa þetta gleðilegra páska, og vona að allir borði mörg páskaegg og góðan mat yfir hátíðirnar. Það ætla ég að gera.

4 comments:

Anonymous said...

Gleðilega páska sömuleiðis:-) Er þegar búin að svindla en ég fékk páskaegg nr. 1 í vinnunni í gær og át það upp til agna á nokkrum sekúndum.
Páskaknús frá Heiddu frænku

Anonymous said...

Gleðilega páska sömuleiðis til þín.

Anonymous said...

Gleðilega páska mín kæra og sjáumst í Reykjavík helgina 13 apríl.

páskaeggjakveðjur

Álfheiður said...

Gleðilega páska sömuleiðis ... og takk fyrir höfðinglegar móttökur í gær.