Thursday, March 29, 2007

Við tórum....

Hæ,hæ,
Bara láta vita að ég er enn á lífi. Hér á heimilinu hafa verið veikindi í gangi, þegar Jóhann var búin þá tók Lilja Rós við og hún er ennþá lasin, búin að heimsækja barnaspítlalann einu sinni og líklega er næsta heimsókn ekki langt undan. Hún gerir þetta með stæl daman þegar hún verður veik ;)
Ég læt í mér heyra þegar þetta er allt gengið yfir sem verður vonandi fljótlega hennar vegna því hún er afskaplega slöpp litla greyið, (og mamman á nú bara "soldið" bágt líka)

3 comments:

Anonymous said...

æ, voða ástand er á litlu stelpunni...fæ fréttir af ykkur.

Batakveðjur, Ragnhildur

Anonymous said...

Hæ, vona að princess sé orðin betri núna. Knúsaðu hana frá mér.
Kveðja Heiðrún

Anonymous said...

Mér þykir nú svo vænt um þig að mér finnst ekkert gaman þegar þú átt soldið bágt líka. Því sendi ég þér rosalega skemmtilegar brandarakveðjur-þú mátt ákveða brandarann.