Friday, April 13, 2007

Vantar aðstoð

Er einhver góðhjartaður sem vill "ættleiða" 2 einstaklega þæg börn (;)) núna um helgina og svo aftur næstu helgi svo ákveðin móðir geti farið að læra undir próf sem by the way byrja mánudaginn eftir rúma viku.

Svör óskast hér á bloggið............................

2 comments:

Anonymous said...

ÉG veit að það er fullt af góðhjörtuðu fólki sem les þetta blogg-ég er ein af þeim-þú mátt vel senda þau hingað út og Lilja Rós getur farið í amerískan kindergarten í sumar:)

Anonymous said...

Ansans, ég er að fara á Höfn um helgina, spurning um að taka litlu dýrin bara með frænku?? ha ha ha, þá losnar þú alveg við þau!!
Kv. Heiðrún