Síðustu dagar hafa verið feykigóðir, þeir hafa einkennst af:
- ágætu veðri (mætti nú alveg vera betra)
- góðum mat
- heimsókn í fjárhús
- afmælisveislu Lilju Rósar
- heimsókn á leikskóla þar sem mín börn tróðu í sig pönnukökum
- gönguferðum fram og til baka
- "sundferð" í heita pottinn hennar ömmu Sissu
Svo er Tommi að koma til okkar vonandi á morgun og aldrei að vita hvað okkur dettur í hug að gera þegar hann er mættur á svæðið.
3 comments:
Bið að heilsa frændfólkinu á Egils... Knús frá Heiðrúnu
Halló halló. Bara fullt að gera í fríinu!! Biðjum að heilsa og góða ferð til Færeyja. Gunna og co
Engar tölvur í Færeyjum eða er bara brjálað að gera hjá ykkur?? haha.. Vona að þið hafið það sem best... Kv. Heiðrún
Post a Comment