Thursday, February 28, 2008

Nýtt útlit

Jæja ég hafði mig loksins í það að setja inn tengla á ýmsar heimasíður hér, og eins að breyta um útlit. Það er nauðsynlegt fyrir mig að gera það annað slagið :)
Af okkur er í raun ekkert að frétta, allt gengur sinn vanagang. Okkur sárvantar ennþá barnapíu. Ef einhver veit um góða stelpu endilega hafa samband við mig, ég er tilbúin að borga vel að mínu mati, en samt ekki 1.250 kr. á tímann eins og ein vildi ;) (vantar bara pössun til 13.maí, ekki næstu 50 árin)
Próftafla kom í dag og ég er hæstánægð, er í prófi 30.apríl, 3.maí og svo 13.maí.
Reyndar er eitt munnlegt próf líka en ég fæ að vita seinna hvenær það verður.

7 comments:

Anonymous said...

Ég skal hafa augun með barnapíu fyrir þig ef þú gerir það sama fyrir mig! Er alveg að bilast á þessu barnapíuleysi, maður getur ekkert gert!!!!!

Anonymous said...

Viltu að ég sendi Katrínu?

Védís said...

já Katrín væri sko vel þegin. Máttu missa hana fram í maí?

Anonymous said...

Verst að hann Snorri minn býr ekki á Íslandi því að hann er besta barnapía sem að ég veit um...;o)

Bestu kveðjur og gangi þér vel,
Heiðrún Hámundar

Anonymous said...

Verst að hann Snorri minn býr ekki á Íslandi því að hann er besta barnapía sem að ég veit um...;o)

Bestu kveðjur og gangi þér vel,
Heiðrún Hámundar

Anonymous said...

Glæsilegt nýja "lookið" skólastelpa... Verður gaman að hittast á sunnudaginn:-) Loksins látum við verða af því.... Ta ta

Ameríkufari segir fréttir said...

Flott nýja síðan þín Védís og ég vona innilega að þú finnir barnapössun. Furðulegt hvað þetta er erfitt, ég hefði haldið að það væri fullt af stelpum sem vantaði aukapening.
Gangi þér vel og við heyrumst