Tuesday, April 29, 2008

20 dagar....

Í dag eru bara 20 dagar þangað til við mæðgur förum til Spánar í sólina (vonandi verður sól). Ég var að telja þetta í gær, en þetta getur bara ekki staðist. 20 dagar er svo stuttur tími og á þessum tíma á ég eftir að taka 3 próf og fara í helgarferð til Egilsstaða. Hvernig getur þetta staðist, ég bara spyr??

8 comments:

Anonymous said...

Bara brjálað að gera hjá þér frænka, gangi þér vel í þessum þremur prófum sem eftir er:-)

Anonymous said...

"brake a leg" sko í prófunum ;) tu tu

Álfheiður said...

ef þú verður ekki búin með allt sem þú þarft að gera og kemst þ.a.l. ekki út, þá fer ég bara í þinn stað

Anonymous said...

gangi thér vel í prófunum og mikid öfunda ég thig af Spánarferdinni... ég var ad byrja ad pakka nidur....

Anonymous said...

thetta var ég Ellen fraenka gleymdi ad skrifa nafnid mitt.....

Anonymous said...

Vá hvað tíminn líður áður en þú veist af ertu komin heim frá Spáni :-)
Gangi þér vel í prófunum
Kveðja
Íris

Ameríkufari segir fréttir said...

Það er málið með tímann, hann annaðhvort flýgur frá manni eða ekki...mér finnst betra þegar hann flýgur því þá er mikið um að vera og manni leiðist ekki á meðan.
Gott gengi í öllu því sem þú munt taka þér fyrir hendur.
p.s ég hringdi í þig á meðan ég var í RVk og ætlaði að hitta þig en ekkert gerðist og við erum komin heim. við heyrumst.

Anonymous said...

Vona að þér hafi gengið vel í prófinu í dag:-)