Saturday, March 10, 2007

Á maður að byrja aftur??

Bara að tékka hvort einhverjir eru að kíkja hér við ennþá.
Er svona að pæla í hvort maður á að byrja aftur að skrifa.

Annars er svo sem ekkert að frétta af okkur, bara brjálað að gera í skólanum og þá meina ég brjálað. Í fyrsta skipti á ævinni þá finn ég fyrir því að mig bráðvantar fleiri daga í vikuna, (klukkustundir eru ekki nóg)
Börnin dafna vel og eru nokkuð hress.

Kveðja,
Védís

7 comments:

Anonymous said...

Glæsilegt Védda mín, hlakka til að lesa meira:-)
Kveðja Heiðrún

Anonymous said...

frábært ég kíki alltaf reglulega hérna inn kveðja sjabba og kristín vigdís biður að heilsa

Anonymous said...

Jamm byrja aftur ég kíkka af og til.. kveðja Halla

Anonymous said...

Sko "litlu" systur. Ég styð þetta hjá þér. Kíki reglulega

"Stóra" systir

Ameríkufari segir fréttir said...

Ég styð það að þú byrjir aftur:)

Anonymous said...

vei vei, velkomin aftur :-)

Kv. Ragnhildur

Anonymous said...

Auðvitað getur þú af og til pikkað inn dagsins önn mín kæra. Gaman að allt gengur vel. Kveðja frá Gullu og Bróa