Thursday, March 15, 2007

Vinsamlegast......

Jæja, nú er farið að styttast í gest númer 3000, endilega fá að vita hver það er.
Fíni teljarinn sem hún Svanfríður setti inn fyrir mig af því að ég nennti ekki að finna út hvernig á að gera það :), er efst til hægri á síðunni.
Alltaf svo dugleg......

4 comments:

Anonymous said...

Ég er númer 2990 takk fyrir.... Heiðrún

Anonymous said...

ha ha ha ha, ég var svo númer 3000.... jibbíííí, þvílík hamingja. Kíkti í gær og svo aftur núna í dag:-) Heiðrún

Anonymous said...

Ég vinn ALDREI í neinu!

Anonymous said...

Mér finnst flott að vera nr. 3011